» Skip to content

Shetland Amenity Trust (Skotlandi)

Shetland Amenity Trust er góðgerðasjóður sem berst í þágu einstakrar menningar og arfleifðar Hjaltlandseyja.

Hann beitir sér fyrir þróun og vernd fornleifa, byggingarlistar, skóglendis, umhverfis, örnefna og náttúrulegrar arfleifðar ásamt túlkun menningar og arfleifðar Hjaltlandseyja. Hann heldur úti safni og skjalasafni Hjaltlandseyja ásamt því að veita stuðning fjölda safna víða um eyjarnar. Frá 2009 hefur sjóðurinn einnig staðið fyrir kynningu á Hjaltlandseyjum sem ferðamannastað sem og ákjósanlegum stað til að búa á við nám eða störf.

NÝJUSTU FRÉTTIR

RSS

The THING Sites GeoTour

The THING Project has teamed up with the folk over at geocaching.com to create an official Thing Sites GeoTour.

FJÁRMÖGNUN VERKEFNIS