» Skip to content

Hálandastjórnin (The Highland Council), Dingwall (Skotlandi)

Landfræðilegaer Hálandastjórnin stærsta sveitarstjórn Stóra-Bretlands og Skotlands.

Heildarlandsvæðið að öllum eyjum meðtöldum á lágflæði er 26.484 ferkílómetrar. Það er 33% af Skotlandi og 11,4% af Stóra-Bretlandi. Það er tíu sinnum stærra svæði en Lúxemborg, 20% stærra en Wales og nærri því jafn stórt og Belgía.

Dingwall og Seaforth er eitt 22 kjördæma innan stjórnsýslusvæðis Hálandastjórnarinnar og á fjóra fulltrúa. Íbúafjöldinn er 12.155 og helstu kjarnar eru Dingwall, Conon Bridge, Maryburgh og Muir of Ord.

NÝJUSTU FRÉTTIR

RSS

The THING Sites GeoTour

The THING Project has teamed up with the folk over at geocaching.com to create an official Thing Sites GeoTour.

FJÁRMÖGNUN VERKEFNIS