» Skip to content

Sveitarfélagið Gulen og Gulatinget (Noregi)

Sveitarfélagið Gulen er stjórnsýslueining sem sér íbúum Gulen fyrir opinberri þjónustu.

Gulen er við mynni Sognefjarðar í Noregi – lengsta og dýpsta fjarðar í heimi. Sveitarfélagið er 596 ferkílómetrar og íbúarnir 2300 dreifast um 1500 eyjar við vesturströnd Noregs.

Í Gulen er Gulatinget sem er elsti og stærsti svæðisbundni þingstaður frá miðöldum í Noregi. Árið 2005 var opnaður garður í Flolid sem helgaður er arfleifð þingsins.

SAMSTARFSAÐILAR

Stiftinga Jensbua

NÝJUSTU FRÉTTIR

RSS

The THING Sites GeoTour

The THING Project has teamed up with the folk over at geocaching.com to create an official Thing Sites GeoTour.

FJÁRMÖGNUN VERKEFNIS