» Skip to content

Þingvallaþjóðgarður (Íslandi)

Þingvellir eru á meðal þýðingarmestu sögulegra staða á Íslandi.

Einstök náttúrufegurð er á svæðinu en þar var þing stofnað í kringum 930 e.Kr. Árið 1930 var stofnaður þjóðgarður á Þingvöllum og nú eru þeir einn vinsælasti áfangastaður ferðamanna á Íslandi. Mörg þúsund ferðamenn sækja staðinn heim árlega til að kynnast sögunni og til útivistar í þjóðgarðinum. Árið 2004 voru Þingvellir settir á heimsminjaskrá UNESCO og hlutu með því viðurkenningu sem alþjóðlega þýðingarmikill staður.

NÝJUSTU FRÉTTIR

RSS

The THING Sites GeoTour

The THING Project has teamed up with the folk over at geocaching.com to create an official Thing Sites GeoTour.

FJÁRMÖGNUN VERKEFNIS