» Skip to content

UPPLÝSINGAR UM STAÐI

  • The Millennium thing wall © Knut Bry

    Gulaþing í Noregi

    Þúsaldargarðurinn Gulaþing var opnaður árið 2005 til að minnast þess að þar hefði verið starfrækt þing til forna með árlegum þingfundum í Gulen frá árinu 900 til ársins 1300. Í garðinum er að finna minnisvarða eftir myndhöggvarann Bard Breivik.

    Read more
  • Thingvellir National Park © Einar Á.E.Sæmundsen

    Þingvellir á Íslandi

    Þingvellir hafa meira sögulegt gildi en nokkur annar staður á Íslandi. Þar var Alþingi stofnað árið 930 og voru þar voru þingfundir haldnir sleitulaust í ríflega 850 ár, allt til ársins 1798.

    Read more
  • The thing was located on the rocky point at Tinganes

    Þinganes í Færeyjum

    Þinganes er lítið, grýtt nes sem gengur út í víkina sem Þórshöfn stendur við en þar er talið að færeyska þingið hafi verið haldið í rúmlega þúsund ár.

    Read more
  • © Frank Bradford

    Tingwall á Hjaltlandi

    Þing Hjaltlendinga var haldið í litlum hólma sem kallast Tingaholm, nærri norðurenda vatnsins Tingwall Loch og þar fór það fram langt fram á 16. öld.

    Read more
  • Tingwall © Frank Bradford

    Tingwall á Orkneyjum

    Þingstaðir Orkneyja eru sveipaðir nokkrum dularblæ. Litlar heimildir eru til um þá og það sem vitað er um þá er að mestu úr sögum, þjóðsögum og brotakenndum heimildum.

    Read more
  • The lawhill of Dingwall, looking east, c.1900-5 © Dingwall Museum Trust

    Dingwall í Skotlandi

    Talið er að þingstaðurinn Dingwall hafi verið þar sem bílastæðið við Cromartie-minnismerkið er nú.

    Read more
  • Tynwald Hill, Isle of Man

    Tynwald Hill á Mön

    Tynwald Hill í St. John‘s er gamall fundarstaður þingsins á Mön sem rekja má aftur til síðari hluta fyrsta árþúsunds e.Kr. hið minnsta.

    Read more

NÝJUSTU FRÉTTIR

RSS

The THING Sites GeoTour

The THING Project has teamed up with the folk over at geocaching.com to create an official Thing Sites GeoTour.

FJÁRMÖGNUN VERKEFNIS