» Skip to content

Þing

Þing voru undanfarar þjóðþinga og dómstóla nútímans.

Orðið „þing“ kemur úr fornnorrænu þar sem það merkti „samkoma“ en þing til forna voru vettvangur dómstóla og löggjafar.

Þegar víkingar og norrænir landnámsmenn komu til nýrra staða höfðu þeir með sér sína siði og réttarkerfi. Á þingum voru stjórnsýslulegar ákvarðanir teknar, lögum framfylgt og deilur til lykta leiddar. Þau gegndu einnig hlutverki samkoma þar sem vöruskipti og trúariðkun voru fyrirferðarmiklir þættir.

Þing mátti finna víða þar sem víkingar voru. Þessi vefsíða er helguð sögu og arfleifð nokkurra þessara áhugaverðu staða og áhersla er lögð á sjóleið víkinga vestur á bóginn, frá Noregi til Íslands, Færeyja, Hjaltlandseyja, Orkneyja, Skosku hálandanna, Manar – landa og svæða sem eru þátttakendur í verkefninu sem kostað er af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins. 

Þingstaðir í Norður-Evrópu

NÝJUSTU MYNDIR Á FLICKR

Dingwall Day Conference

NÝJUSTU AÐGERÐIR Á FACEBOOK

NÝJUSTU FRÉTTIR

RSS

The THING Sites GeoTour

The THING Project has teamed up with the folk over at geocaching.com to create an official Thing Sites GeoTour.

FJÁRMÖGNUN VERKEFNIS